Þjónusta/sérsmíði

 

Sérsmíði

Við tökum að okkur sérsmíði allt frá litlum skálum að stórum borðstofuborðum og aðstoðum við að gera hugmynd ykkar að veruleika. Hægt er að velja milli nokkurra mismunandi viðartegunda t.d. eik, hnotu, mahóní sem og nokkurra íslenskra viðartegunda eins og gullregns og reyniviðs.

 

Hótel og veitingahús

Hótel, veitingahús og veisluþjónustur hafa nýtt sér þjónustu okkar og bera veitingar sínar fram á vörum frá okkur. Má þar nefna Brikk, Nomy, Íslandshótel, Einsi kaldi o.fl.

 

Gjafahugmyndir

Allar vörurnar okkar eru í raun gjafahugmynd. Við hjálpum til við að finna gjafir fyrir hvers konar tilefni og pökkum inn sé þess óskað.

Fyrirtækjagjafir

Brúðargjafir

Afmælisgjafir

Jólagjafir

Tækifærisgjafir