Óró Iceland

Hönnuðirnir á bak við plakatið er parið Andrea og Jakob sem eru búsett í Noregi. Jakob er 3D hönnuður hjá innanhússarkitekta stofu i Oslo og Andrea er ad læra UX design í háskóla í Oslo. Þau hafa búið erlendis i um 10 ár en eru alltaf með hugann heima á Íslandi. Fyrsta val var þess vegna Reykjavik, med fleiri bæjarfélög og borgir í bígerð. Plakötin eru framleidd á íslandi, sendum frítt um allan heim.