Húsgögn

Borð

Við bjóðum upp á borðstofuborð og gangaborð með sérsmíðuðum stálfótum. Hægt er að fá borðin m.a. úr eik og hnotu og í þeirri stærð sem óskað er eftir.

Bekkir

Bekkir sem hægt er að nota bæði við borðstofuborðið/eldhúsborðið eða sem lítið borð. Með sérsmíðuðum stálfótum. Hægt er að fá þá úr eik og hnotu og í þeirri stærð sem óskað er eftir.