Bretti

Bretti 

Hvert bretti er hannað út frá lögun, gerð og áferð viðarins hverju sinni og má því segja að hvert bretti sé einstakt.  Stærðirnar eru mismunandi, handföngin einnig sem og lögun þeirra. Öll brettin eru númeruð og merkt með lógóinu okkar.

Við bjóðum upp á að merkja brettin sérstaklega með dagsetningu t.d.  brúðkaupsdegi og afmælisdegi. 

Þau eru handpússuð af alúð og olíuborin með náttúrvænni olíu.  

Brettin eru fáanleg m.a. úr eik, hnotu og mahóní en einnig úr íslenskum við