News — Uppskriftir

Kjúklingasalat

Gudrun Hrund Uppskriftir

Kjúklingasalat

Kjúklingasalat með kröftugum kryddlegifyrir 44-500 g kjúklingalundir eða kjúklingabringur skornar í bitaKryddlögur:½ límóna, safi1/2 msk. púðursykur3 msk. sojasósa1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir1 cm bútur engifer, smátt saxað1 rautt chili-aldin, fræhreinsað og smátt saxað eða chili-flögur þurrkaðar1-2 msk. olíakóríander, saxaðBlandið öllu saman í skál og hellið yfir kjúklinginn. Geymið í u.þ.b. 2 klst. Grillið kjúklinginn á vel heitri grillpönnu eða útigrilli í nokkrar mín. á hvorri hlið. Kælið.salat eftir smekk t.d. íssalatagúrka, skorin eftir endilöngu með ostaskera1 gulrót, rifinferskt kóríander, saxaðkasjúhnetur, grófsaxaðar,Setjið salat á disk ásamt agúrku og gulrót. Blandið varlega saman. Bætið þá kjúklingakjötinu saman við, hellið kryddleginum yfir og að...

Read more →


Tilbrigði við Boeuf Bourguignon

Gudrun Hrund Uppskriftir

Tilbrigði við Boeuf Bourguignon

Tilbrigði við Boeuf Bourguignonfyrir 43-4 msk. olía700 g nautagúllas2-3 beikonsneiðar, skornar í bita2 msk. tómatþykkni3 bollar nautasoð, Oscar½ flaska rauðvín, helst frá Búrgundy2 lárviðarlaufferskt timíansvartur piparsaltsmjör4-5 skalottlaukar, saxaðir1 askja sveppir, skornir til helmingaHitið ofninn í 160°C. Hitið olíu í potti (sem má fara í ofn). Steikið gúllasbitana við meðalhita og snúið af og til þar til bitarnir eru brúnaðir á öllum hliðum. Takið þá úr pottinum og geymið. Brúnið því næst beikonbitana í sama potti. Hellið þá rauðvíni í pottinn ásamt nautakrafti og tómatþykkni og látið krauma stutta stund. Bætið þá kjötinu út í pottinn ásamt lárviðarlaufi og tímían og...

Read more →


Sítrónumarengs

Gudrun Hrund Uppskriftir

Sítrónumarengs

  Sítrónumarengs með lemon curd, mascarpone og hindberjum3 eggjahvítur100-150 g sykur½ tsk. balsamedik, má slepparifinn börkur af 1 sítrónuHitið ofninn í 120°C. Setjið eggjahvítur og sykur í skál og stífþeytið. Bætið balsamediki og sítrónuberki út í og blandið varlega saman. Setjið í sprautupoka og sprautið litla hringi (u.þ.b. 5 cm í þvermál ) á bökunarplötu sem hefur verið klædd með bökunarpappír. Bakið í 11/2-2 klst.Ofan á:1 dós mascarpone-ostur eða rjómaostur1 dl flórsykurBlandið vel saman í skál.hindber eða jarðarbermyntabalsamedik, má sleppaSetjið til skiptis lemon curd og ostablöndu ofan á hverja köku. Það fer allt eftir smekk hversu mikið þið viljið hafa...

Read more →