News

Saltfiskur munkanna

Uppskriftir

Saltfiskur munkanna

Þessi réttur er upprunninn frá munkum á Spáni og var afar vinsæll á föstunni þegar ekki mátti neyta kjöts.Þetta er frábær réttur og einfaldur.fyrir 4-61 laukur, saxaður2-3 hvítlauksrifolía300 g spínatsaltpipar400 g kartöflur, skrældar og skornar í þunnar sneiðar800 g saltfiskur, helst hnakkastykkihveiti3 dl kjúklingasoð100 g geitaostur, má einnig nota rjómaostSteikið laukinn og hvítlaukinn í olíu. Bætið spínatinu saman við og steikið áfram. Hrærið í á meðan. Kryddið með salti og pipar. Setjið til hliðar. Steikið kartöflusneiðarnar í olíu á báðum hliðum þar til þær eru farnar að taka lit og færið þá síðan í eldfast mót. Setjið spínatblönduna þar ofan...

Read more →


Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu

Uppskriftir

Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu

Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu500 g rækjur½ hunangsmelóna, kjarnhreinsuð, skræld og skorin í bita½ kantalópumelóna, kjarnhreinsuð, skræld og skorin í bita2-3 lárperur, steinhreinsaðar, skrældar og skornar í bita1-2 mangó, skrælt og skorið í bitasalat eftir smekk, t.d. íssalat eða klettakálmynta eða basilika, söxuðDressing:2 límónur, safi4-5 msk. olíasaltpiparnokkur myntublöð, söxuðÞeytið saman límónusafa og olíu. Blandið myntunni saman við og saltið og piprið.Appelsínusósa:1 dós sýrður rjómi, (180 g) 36%1 dl grísk jógúrt½ -1 appelsína, safi1 dl fersk mynta, söxuðsaltpiparBlandið öllu saman í skál og kælið.Látið renna vel af rækjunum og setjið í skál. Bætið melónu, lárperu og mangó út...

Read more →