News

Miðausturlenskt kjúklingasalat með litríku salsa

Gudrun Hrund Uppskriftir

Miðausturlenskt kjúklingasalat með litríku salsa

2-3 kjúklingabringur, skornar í sneiðarKryddlögur:2 msk. olía2 tsk. Baharat kryddblanda1 tsk. túrmerikörlítið af cayenne-eða chilipipar2 msk. safi af sítrónu eða límónuBlandið öllu vel saman og hellið yfir kjúklinginn. Látið liggja í leginum í 1-2 klst. Grillið bitana á vel heitu grilli eða grillpönnu í u.þ.b. 5 mín. á hvorri hlið.Salsa:2 plómutómatar, kjarnhreinsaðir og skornir smátt½ agúrka, smátt skorin½ lítill rauðlaukur, smátt skorinn½ appelsínugul paprika, smátt skorin½ mangó, smátt skorið½ sítróna, safisaltpiparfersk mynta eða kóríander, grófsaxaðSetjið tómata, agúrku, rauðlauk, paprika og mangó í skál og blandið varlega sama. Kreystið sítrónusafa yfir og saltið og piprið eftir smekk. Bætið síðan myntu út...

Read more →


Baka með sætum kartöflum og spínati

Gudrun Hrund Uppskriftir

Baka með sætum kartöflum og spínati

Baka með sætum kartöflum og spínatismjördeig, 3 plötur (Findus)olía1 tsk. oreganomeðalstór sæt kartafla, skræld og skorin í bita1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir1 askja sveppir, saxaðir1 askja spínat, saxað2 dl fetaostur í kryddlegirifinn parmesanostur4 egg2 dl rjómibasilika, söxuðsaltpiparFletjið deigið út þar til það er hæfilega þunnt og leggið í smurt bökuform og stráið oregano yfir. Penslið kantana með olíu. Sjóðið kartöflurnar í 5 mín. Hellið þá vatninu af og setjið i skál. Hitið olíu á pönnu og steikið sveppi og hvítlauk í nokkrar mínútur eða þar til sveppirnir eru farnir að brúnast. Takið þá af pönnunni og setjið í skál ásamt kartöflunum. Steikið...

Read more →


Léttsaltaðir þorskhnakkar með grillaðri papriku og parmesan

Gudrun Hrund Uppskriftir

Léttsaltaðir þorskhnakkar með grillaðri papriku og parmesan

Í þennan rétt notuðum við léttsöltuð hnakkastykki en það má alveg eins nota ferska þorskhnakka. 500-600 g saltfiskur, helst hnakkastykki nýmalaður svartur pipar 1 msk. olía 1 krukka grilluð paprika,(190 g), olían sigtuð frá og paprikan skorin í litla bita 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir nokkkur blöð ferskt basil eða oreganóparmesanostur, rifinnHitið ofninn í 170°C. Skerið hnakkastykkin í hæfilega bita og raðið í eldfast mót. Piprið vel. Hitið olíu á pönnu. Steikið papriku og hvítlauk í nokkrar mínútur. Gætið þess að það brenni ekki og hrærið í af og til á meðan. Takið af hellunni og blandið basiliku eða oreganó saman við...

Read more →


Saltfiskur munkanna

Gudrun Hrund Uppskriftir

Saltfiskur munkanna

Þessi réttur er upprunninn frá munkum á Spáni og var afar vinsæll á föstunni þegar ekki mátti neyta kjöts.Þetta er frábær réttur og einfaldur.fyrir 4-6 1 laukur, saxaður 2-3 hvítlauksrif olía 300 g spínat salt pipar 400 g kartöflur, skrældar og skornar í þunnar sneiðar 800 g saltfiskur, helst hnakkastykki hveiti 3 dl kjúklingasoð 100 g geitaostur, má einnig nota rjómaost Steikið laukinn og hvítlaukinn í olíu. Bætið spínatinu saman við og steikið áfram. Hrærið í á meðan. Kryddið með salti og pipar. Setjið til hliðar. Steikið kartöflusneiðarnar í olíu á báðum hliðum þar til þær eru farnar að taka...

Read more →


Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu

Gudrun Hrund Uppskriftir

Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu

Salat með rækjum, mangó, lárperu, melónu og appelsínusósu 500 g rækjur ½ hunangsmelóna, kjarnhreinsuð, skræld og skorin í bita ½ kantalópumelóna, kjarnhreinsuð, skræld og skorin í bita 2-3 lárperur, steinhreinsaðar, skrældar og skornar í bita 1-2 mangó, skrælt og skorið í bita salat eftir smekk, t.d. íssalat eða klettakálmynta eða basilika, söxuðDressing: 2 límónur, safi 4-5 msk. olía salt pipar nokkur myntublöð, söxuðÞeytið saman límónusafa og olíu. Blandið myntunni saman við og saltið og piprið.Appelsínusósa: 1 dós sýrður rjómi, (180 g) 36% 1 dl grísk jógúrt ½ -1 appelsína, safi 1 dl fersk mynta, söxuð salt pipar Blandið öllu saman...

Read more →