Vörur
Uppskriftir

Miðausturlenskt kjúklingasalat með litríku salsa →
2-3 kjúklingabringur, skornar í sneiðarKryddlögur:2 msk. olía2 tsk. Baharat kryddblanda1 tsk. túrmerikörlítið af cayenne-eða chilipipar2 msk. safi af sítrónu eða límónuBlandið öllu vel saman og hellið yfir kjúklinginn. Látið liggja...

Baka með sætum kartöflum og spínati →
Baka með sætum kartöflum og spínatismjördeig, 3 plötur (Findus)olía1 tsk. oreganomeðalstór sæt kartafla, skræld og skorin í bita1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir1 askja sveppir, saxaðir1 askja spínat, saxað2 dl fetaostur í kryddlegirifinn...

Léttsaltaðir þorskhnakkar með grillaðri papriku og parmesan →
Í þennan rétt notuðum við léttsöltuð hnakkastykki en það má alveg eins nota ferska þorskhnakka. 500-600 g saltfiskur, helst hnakkastykki nýmalaður svartur pipar 1 msk. olía 1 krukka grilluð paprika,(190...